Fjölmenni lagði leið sína á svæðið við Flensborgarhöfn á Sjómannadaginn um liðna helgi. Fjölmargt skemmtilegt og áhugavert var í boði sem viðstaddir kunnu vel að meta.


 

Myndir/OBÞ