Youtube rás Stefáns Karls Stefánssonar heitins hefur náð milljón fylgjendum og fær í kjölfarið hinn eftirsótta gullhnapp Youtube. Þar með er mark­miði barna Stef­áns náð, en 11 ára dóttir Stefáns bjó fyrir skömmu til neðangreint myndband í von um að ná takmarkinu.  

Hér er myndbandið þar sem Stefán Karl þakkar fyrir að hafa náð 100 þúsund áskrifendum:

Hér er slóð á rásina á Youtube.